Ellidi.is logo

Nřtt fyrirtŠki ß svi­i hßtŠkni matvŠlaframlei­slu

StˇrframkvŠmd Ý Ílfusinu

┴Štla­ar ßrstekjur eru 7 milljar­ar og 25 til 35 nř st÷rf Ý sveitarfÚlaginu

14 janúar 2019

Fá ef einhver svæði á landinu búa við sömu framtíðartækifæri og Ölfus.  Eitt af þeim risaverkefnum sem við vinnum nú að tengjast Jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun í Ölfusi.  Þar er um að ræða verkefni sem er einstakt á heimsvísu þar sem koma á upp klasa fyrirtæja sem nýta sér staðbundna kosti svæðisins svo sem aðgengi að varma, gastegundum og fl.  Þannig verður stuðlað að sem bestri nýtingu afurða Hellisheiðarvirkjunar í Ölfusi, jákvæðum umhverfisáhrifum og verðmætasköpun.

Fj÷lskylda sparar 45 milljˇnir me­ b˙setu Ý Ílfus

Ungt fˇlk leitar ˙t fyrir borgina.

hßtt lˇ­a- og fasteignaver­ hvetur mj÷g ungt fˇlk til a­ leita hˇfanna utan borgarmarkanna

28 nóvember 2018

Í gærmorgun var haldinn fundur í skipulagsnefnd hér í Ölfus.  Það bar til tíðinda að á fundinum var úthlutað lóðum fyrir tvær íbúðablokkir og stefnir því í að á nýju ári fari 3 til 4 slíkar í byggingu.  Þar verður þá um að ræða 50 til 60 íbúðir sem sérstaklega eru hugsaðar sem fyrsta eða seinasta íbúð.  Að auki er mikill áhugi á rað- og parhúsalóðum sem og lóðum undir einbýlishús.  

Ůa­ er ■÷rf ß stˇrßtaki Ý samg÷ngumßlum ■jˇ­arinnar

Fyrirliggjandi samg÷nguߊtlun fyrir ßrin 2019 til 2033 er ˇßsŠttanleg

::BŠttar samg÷ngur eru hluti af lausn ß lˇ­arskorti

8 nóvember 2018

Í morgun fór fram fundur í bæjarráði í Ölfusinu.  Meðal þess sem þar var rætt var samgönguáætlun fyrir árin 2019 til 2033.  Að mati allra sem sátu fundinn er áætlunin langt frá því að vera ásættanleg.  Hér í Ölfusinu, eins og um allt land, er bent á brýna þörf sem ekki er fyrirhugað að mæta til ársins 2033.  Þrátt fyrir góðan vilja þá er fyrirliggjandi samgönguáætlun óásættanleg. Það er hreinlega þörf á þjóðarátaki þegar kemur að úrbótum og eðlilegt að gerð sé krafa á ríkisstjórn að stíga fastar fram.  

 

Barßtta stÝgamˇta er barßtta fyrir velfer­ bŠ­i drengja og st˙lkna

Drengirnir okkar nau­ga

Hvort vildum vi­ heldur vera foreldri geranda e­a ■olanda kynfer­isofbeldis?

2 nóvember 2018

Við sem erum feður bæði drengja og stúlkna stöndum nú frammi fyrir áleitini spurningu Stígamóta "Hvort myndum við velja að vera foreldri geranda kynferðisofbeldis eða foreldri þolanda kynferðisofbeldis?" Samhliða verðum við að svara spurningunni: "Hvort getum við frekar komið í veg fyrir að synir okkar verði gerendur eða dætur okkar fórnarlömb"?

┴rangur ver­ur ekki til ˙r engu

Magna­ur ßrangur

Myndband

8 mars 2018

Árangur íþróttafólks frá Vestmannaeyjum er einstakur. Núna um helgina leika karla- og kvennalið okkar til úrslita í bikarkeppni í handbolta. Vinni liðin leiki sína verður íþróttafólk frá Vestmannaeyjum handhafi allra bikarmeistaratitila í meistaraflokki karla og kvenna í bæði handbolta og fótbolta.
 

Landeyjah÷fn lÝtur vel ˙t

Ni­ursta­a dřptarmŠlingar vi­ Landeyjah÷fn

Vor Ý lofti og spßin gˇ­

1 mars 2018

Í gær mældi Lóðsinn dýpið í Landeyjahöfn.  Að mörgu leiti er niðurstaðan vonum framar.  Eðlilega er eftirvænting meðal bæjarbúa enda eigum við allt undir því að blessuð höfnin sé nægilega djúp og sjólag sé þannig að Herjólfur geti siglt þangað.  Með það í huga reynum við að miðla þeim upplýsingum sem við höfum.
 
 

Vori­ bo­ar komu sÝna

Dřpkun a­ hefjast Ý Landeyjah÷fn

Enn of snemmt a­ spß fyrir um hvenŠr h÷fnin opnar

27 febrúar 2018

Eftir brælutíð er nú loks útlit fyrir að veður stillist. Gangi veður- og ölduspá eftir fer mars af stað með góðviðri og hægum sjó.  Það er því að koma sá árstími að við Eyjamenn lítum til Landeyjahafnar með von um siglingar þangað.
 
Í gær hafði ég samband við Vegagerðina og óskaði eftir upplýsingum um það hvernig þessi blíðukafli verði nýttur. 
 
 

Fjalla­ um mŠlingar Gallup ß vŠntingavÝsit÷lu

A­stŠ­ur gˇ­ar og bjart framundan

Mikill kraftur Ý Eyjum og tŠkifŠri Ý vŠndum

23 febrúar 2018

Íbúar í Vestmannaeyjum horfa björtum augum á framtíðina.  Ekki einungis telja þeir aðstæður almennt betri en íbúar annarra sveitarfélaga heldur telja þeir að þær eigi ýmist eftir að batna eða haldast jafn góðar.  Þessar niðurstöður koma fram í nýlegri mælingu Gallup á svokallaðri "væntingavísitölu" sem mæld er reglulega og fjallað var um á fundi bæjarstjórnar í gær.

Unni­ eftir ■riggjafasa ■jˇnustumˇdeli

Ătlum a­ halda ßfram a­ byggja upp ■jˇnustu fyrir aldra­a

Hraunb˙­ir stŠkka­ar, ■jˇnustuÝb˙­ir bygg­ar, dag■jˇnusta bŠtt, fÚlagsa­sta­a bygg­ upp og fl.

1 febrúar 2018

 Að búa vel að öldruðum er brýnt.  Þarfir þeirra eru magvíslegar og stöðugt þarf að vera vakandi fyrir að gera gott betra.  Þekkt er að eldriborgum í Vestmanneyjum –eins og reyndar á landinu öllu- er að fjölga hratt og mikilvægt að þjónustan sem að þeim snýr vaxi samhliða.

Gosi­ reyndist Eyjam÷nnum erfitt

45 ßr frß upphafi gossins ß Heimaey

Magna­ a­ s˙ kynslˇ­ sem ß undan gekk hafi hÚr reyst bŠ sinn ˙r ÷sku.

23 janúar 2018

Í dag eru 45 ár frá upphafi gossins á Heimaey. Eyjamenn og landsmenn flestir minnast þess nú þegar jörðin rifnaði í jaðri byggðarinnar í Vestmannaeyjum og gló-andi hraun vall úr. Í ávarpi sínu við upphaf gossins sagði þáverandi biskup að varla hefði í annan tíma jafn mikill voði vofað yfir jafn mörgum Íslendingum á sama andartaki og þá nótt. Gosið á Heimaey væri einn hrikalegasti atburður sem orðið hefði í sögu landsins. Það voru vafalaust orð að sönnu og mikil var sú mildi að ekki varð tjón á lífi íbúa, björgunarmanna og framtíð byggðar.